Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Fögur hugsun

Er máttur ţverr
í myrkum huga
og mildar ei sálu hin bjarta rós.
Fögur hugsun
fćr ein ţá tendrađ
hiđ fagra og skćra vonarljós.  

(jgr)


Ţökk

Af bljúgum huga
biđja menn
nú bćnar sem hér allt um vefur
og Drottni ţakka
dag í senn,
ţá dýrđarvon sem trúin gefur.

(jgr)


Hljóđa tár

Ţegar fellur
ţrautar tár
ţrungiđ sorg og trega.

Svo hljótt ţađ grćđir
hjartans sár
og hugann ćvinlega.

 

(jgr)


Hér og nú

Ţegar lífsandinn ţýtur
sem leiftur hann fari
um litrófsins grund:

Ţú ljósanna nýtur
og lifir, í vari,
fyrir líđandi stund.

 

(jgr)


Imur af sál

Ţú fćrir mér friđ,
Ţú fćrir mér von.
Ţú ert hjartađ í hamingju minni.

Ţitt einlćga bros.
Ţinn unađur tćr.
Sćtur ilmur af sálinni ţinni.

(jgr)


Amen

 

Lágum rómi
lítiđ barn,
hvíslar yndis
orđin sín.
Í helgum dómi dvelur
og Guđi allar
óskir sínar
ađ eilífu ţađ felur.

 

(jgr)


Vaka stjörnur

 

Á himni glitra
hljóđar stjörnur
er haustar og birta dvín.

Ţćr vaka yfir
veröld okkar
og vernda börnin sín.

(jgr)


Góđur hugur

Dásemd eina ég finn
sem er dagurinn minn
og dýrđin sem myrkrinu eyđir.

Fagurt hugarins ţel,
hjartans afkvćmi tel;
helg er vonin sem ávallt mig leiđir.

 

(jgr)


Hugsjón

Hugsjónaeldur
í huga manns brennur,
hljóđlega um farveg sinn ákafinn rennur.

Hugmyndir framfara
hugurinn kveikir
hyggindum mannkynsins áfram hann feykir.

(jgr)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband