Til brúđhjóna

 

Hafsins öldur, háa kletta,

hyggur par ađ sigla, klífa.

Ţćtti beggja ţađ vill flétta,

ţeirra ást ađ elska, svífa.

 

Lífsins njóta, lifa núna,

leita nýrra ćvintýra.

Halda í bestu barnatrúna,

blessun lofa ávallt stýra.

 

Saman ganga sínar leiđir,

ţá sindrar gćfa í ástaraugum,

hamingjunnar götu greiđir,

glitrar traust af fingurbaugum:

 

Brúđkaupsstundin, björt og fögur,

blíđur koss og tryggarheitiđ

fćri ykkur fagrar sögur,

friđ og sátt hvort öđru veitiđ.

 

 

jgr

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband